Helgina 14. - 16. nóvember fór fram Íslandsmót u12 og u16 í blaki fram í Kópavogi og Reykjavík. Mývetningur átti 6 keppendur á mótinu. Fjórar stelpur spiluðu í sameinuðu liði með BF frá Siglufirði í u16 og stóðu sig mjög vel. Liðið endaði í þriðja sæti en þetta var fyrsta umferð af þremur. Seinni tvær umferðirnar fara fram í febrúar og maí. Á haustmóti u12 voru tveir iðkendur frá okkur í blönduðu lið með Völsung og þar gerðu þau sér lítið fyrir og unnu mótið. Frábær árangur á
Um síðustu helgi keppti sameinað lið Mývetnings og Eflingar á Íslandsmóti 6. deildar kvenna í blaki. Þetta var fyrsta túrnering af þremur og fór fram í KA heimilinu á Akureyri. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann alla 5 leiki sína og er efst í deildinni en næsta túrnering fer fram 9.-11. janúar í Reykjavík. Samstarf félaganna byrjaði síðasta vetur þegar liðin réðu sameiginlega blakþjálfara fyrir liðin, Vladimir Hauriska, frá Slóveníu. Eftir góðan árangur beggja liða undir han
20:30 Skútahrauni 2a Fund sátu: Hallgrímur Jóhanna Ingibjörg Ragga Anton Fund ritar: Anton Framkvæmdir á skíðabrekku. Stjónr lýsir yfir ánægju með hversu vel gekk að undirbúa skíðabrekkuna, er hún nú eins og best verður á kosið miðað við aðstæður, samþykkt að sá grasfræjji í brekkuna næsta vor. Agamál á æfingum rædd. Formanni og þjálfara falið að ræða við hlutaðeigandi. Troðari, viðhald, Kom fyrirspurn um að kaupa spyrnur í bellti, tilboð hefur borist frá Arctic Tru