Feb 29Gönguskíðaspor á vetrarhátíðNú er Vetrarhátíðin okkar að ganga í garð og við höfum græjað þónokkuð af gönguskíðasporum í Vogum og Reykjahlíð. Eins og sjá má á korti....
Feb 28Aðalfundur MývetningsAðalfundur Mývetnings Aðalfundur Mývetnings íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn á Sel-Hótel Mývatni þriðjudaginn 5. mars...
Feb 7GönguskíðasporMývetningur kynnir til leiks nýsporað gönguskíðaspor milli Voga og Reykjahlíðar. Þægilegast er að fara inn á sporið ýmist frá Hlíðarrétt...
Jan 19GönguskíðasporBúið er að græja gönguskíðaspor milli Voga og Reykjahlíðar. Sporið liggur eins og græna línan á kortinu. Gula línan frá Múlavegi og inn á...
Jan 5Íþróttaæfingar á vorönnNú er jólafríið búið og íþróttaæfingar að hefjast á ný. Boðið verður upp á frjálsar íþróttir, fótbolta, skólahreysti, skíðaæfingar sem og...
Jan 5Opnun á skíðasvæðinu í KröfluLoksins er komið að formlegri opnun á skíðasvæðinu okkar í Kröflu. Fyrsti opnunardagur verður á morgun laugardaginn 6. janúar klukkan...